fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Pressan

Foreldrar systranna dóu með nokkurra daga millibili

Pressan
Föstudaginn 7. júní 2024 14:30

Nigel og Marjan dóu með nokkurra daga millibili.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær ungar systur, átta og fjögurra, standa nú eftir foreldralausar eftir að mamma þeirra og pabbi dóu með nokkurra daga millibili. Faðir þeirra, Nigel Joyce, lést þann 31. maí og í gær, þann 6. júní, lést móðir þeirra, Marjan.

Ástralski fjölmiðillinn News.com.au greinir frá þessu en bæði Nigel og Marjan glímdu við krabbamein sem dró þau til dauða. Nigel var með ólæknandi heilaæxli, glioblastoma, en Marjan greindist með brjóstakrabbamein fyrir nokkrum árum.

Læknar töldu að meinið væri horfið, eða allt þar til Marjan fékk flog fyrir nokkrum vikum en þá kom í ljós að krabbameinið var komið upp í höfuð.

Hjónin voru búsett í Christchurch á Nýja-Sjálandi og skilja þau eftir sig dæturnar Oriana og Emily.

Söfnun hefur verið hrundið af stað fyrir systurnar sem ganga nú í gegnum mikla sorg. Hefur hún gengið vonum framar og hafa nú þegar safnast tæplega ellefu milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár
Pressan
Fyrir 1 viku

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja
Pressan
Fyrir 1 viku

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum
Pressan
Fyrir 1 viku

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?