fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Pressan

Eftirlíking af dönsku megrunarlyfi hefur orðið sjö að bana í Bandaríkjunum

Pressan
Fimmtudaginn 6. júní 2024 21:00

Ozempic inniheldur semaglútíð. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski lyfjarisinn Novo Nordisk hefur höfðað mál á hendur fjölda lyfjaverslana og megrunarstöðva í Bandaríkjunum fyrir að selja lyf sem sagt var innihalda efnið semaglútíð. Semaglútíð er hið virka efni í lyfjum á borð við megrunarlyfin Wegovy og Ozempic.

TV2 segir að samkvæmt upplýsingum frá Novo Nordisk þá hafi verið tilkynnt um 442 tilfelli aukaverkana til bandarískra heilbrigðisyfirvalda af völdum falsks semaglútíðs. 319 af málunum eru skilgreind sem alvarleg. 99 leiddu til innlagnar á sjúkrahús og sjö enduðu með andláti.

Heilbrigðisyfirvöld hafa rannsakað vörurnar sem tengjast þessum málum og segir Novo Nordisk að semaglútíð hafi ekki verið í neinni þeirra. Hins vegar fundust óhreinindi í 24% af þessum fölsuðu megrunarvörum.

Novo Nordisk er eina fyrirtækið sem hefur heimild frá bandarískum yfirvöldum til að selja vörur sem innihalda semaglútíð. Fyrirtækið selur efnið ekki í hreinu formi. Þetta þýðir að ef því er haldið fram að efnið sé að finna í vörum frá öðrum fyrirtækjum en Novo Nordisk, þá er um falsanir að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár
Pressan
Fyrir 1 viku

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja
Pressan
Fyrir 1 viku

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum
Pressan
Fyrir 1 viku

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?