fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
Pressan

Þrír hringir sýna að sumarið 2023 var það hlýjasta í 2.000 ár

Pressan
Sunnudaginn 26. maí 2024 07:30

Börn kæla sig í miklum hita. Mynd:AFP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír hringir benda til að sumarið 2023 hafi verið það hlýjasta á norðurhvelinu síðustu 2.000 árin. Var hitinn 3,9 gráðum hærri en á köldustu sumrunum á þessu tímabili.

Live Science segir að vísindamenn hafi vitað að sumarið 2023 hafi verið metsumar. Meðalhitinn hafi verið hærri en nokkru sinni síðan 1850. Hins vegar eru engar mælingar til fyrir þann tíma og þau gögn sem eru til eru götótt að því er segir í nýrri rannsókn sem hefur verið birt í vísindaritinu Nature.

Vísindamennirnir ákváðu því að leita upplýsinga með því að skoða trjáhringi en þeir geta veitt ýmsar upplýsingar.

Tré veita okkur upplýsingar um veðurfarið aftur í tímann því þau eru viðkvæm fyrir breytingum á úrkomu og hitastigi. Þessar upplýsingar eru „ritaðar“ í vaxtarhringi þeirra sem eru breiðari þegar árin eru hlý og blaut en þegar þau eru köld og þurr.

Vísindamennirnir rannsökuðu slíka hringi allt aftur til tíma Rómarveldis og komust að þeirri niðurstöðu að sumarið 2023 hafi verið það hlýjast á þessu 2.000 ára tímabili og var þá búið að taka náttúrulegar sveiflur í náttúrunni með í reikninginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullt andlát lögreglumanns vekur upp spurningar – Drap kærastan hann eða er lögreglan að hylma yfir með sínum eigin?

Dularfullt andlát lögreglumanns vekur upp spurningar – Drap kærastan hann eða er lögreglan að hylma yfir með sínum eigin?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sátu í makindum úti í garði þegar þau heyrðu mikil óhljóð – Heppin að ekki varð stórslys

Sátu í makindum úti í garði þegar þau heyrðu mikil óhljóð – Heppin að ekki varð stórslys
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vanstilltur tölvupóstur Donald Trump vekur upp spurningar um geðheilsu hans – „Hann mun gera allt til að vinna kosningarnar“

Vanstilltur tölvupóstur Donald Trump vekur upp spurningar um geðheilsu hans – „Hann mun gera allt til að vinna kosningarnar“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tvö ung börn lifðu 96 klukkustunda dvöl í skógi af – Hundarnir hræddu úlfa á brott

Tvö ung börn lifðu 96 klukkustunda dvöl í skógi af – Hundarnir hræddu úlfa á brott
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meiri upplýsingar um 12 ára morðingjann líta dagsins ljós – Sagður snarruglaður

Meiri upplýsingar um 12 ára morðingjann líta dagsins ljós – Sagður snarruglaður
Pressan
Fyrir 4 dögum

Drepinn í gærkvöldi

Drepinn í gærkvöldi