fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2024
Pressan

Gullverð í hæstu hæðum

Pressan
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 08:30

Það væri ekki amalegt að eiga nokkrar svona. Mynd:G4S

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gullverð hefur aldrei verið hærra en um þessar mundir. Verðið hefur hækkað jafnt og þétt að undanförnu og á mánudaginn náði verðið hæstu hæðum og hefur aldrei verið hærra.

Ein únsa af gulli, únsa er mælieiningin sem er notuð þegar gull er vigtað, seldist þá á sem svarar til um 319.000 íslenskra króna. Það svarar til þess að eitt kíló af gulli kosti um 11,2 milljónir króna.

Síðasta hálfa árið hefur gullverð hækkað um 24%.

CNBC hefur eftir Joseph Cavatoni hjá World Gold Council að hann telji að hækkunina megi rekja til þess að margir spákaupmenn séu þess fullvissir að til vaxtalækkunar komi í júní.

Gullverð hefur tilhneigingu til að þróast í öfuga átt við vaxtarstigið að sögn CNBC. Gull er oft talið örugg fjárfesting á óöruggum tímum og einnig sem trygging gegn verðbólgu. Ástæðan er að gull er aðeins til í takmörkuðu magni en það er alltaf hægt að prenta fleiri peningaseðla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tannlæknir deilir ofureinföldu „tannbjörgunarráði“ fyrir kaffidrykkjufólk

Tannlæknir deilir ofureinföldu „tannbjörgunarráði“ fyrir kaffidrykkjufólk
Pressan
Í gær

Hversu oft á að þvo handklæði og sængurver?

Hversu oft á að þvo handklæði og sængurver?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vaxandi áhyggjur af nýjum heimsfaraldri

Vaxandi áhyggjur af nýjum heimsfaraldri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum