fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
Pressan

Tunglið fær sitt eigið tímabelti

Pressan
Laugardaginn 20. apríl 2024 16:45

Tunglið. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þar sem þyngdaraflið á tunglinu er minna en hér á jörðinni þá líður tíminn hægar þar en hér hjá okkur. Hvíta húsið hefur nú falið Bandarísku geimferðastofnuninni NASA að búa til tímabelti fyrir tunglið og á því verkefni að vera lokið fyrir 2026. Ástæðan fyrir þessu er að Bandaríkjamenn hyggjast senda fólk til tunglsins á næstu árum.

Live Science segir að í minnisblaði sem var sent til NASA sé stofnuninni falið að búa til tímabelti fyrir tunglið fyrir 2026.

Tungltíminn verður mældur öðruvísi en jarðtíminn. Ástæðan er að þar sem þyngdaraflið er minna á tunglinu en jörðinni, þá líður tíminn hægar þar en hér hjá okkur. Munar þar einum 58,7 míkrósekúndum á sólarhring. Þetta er auðvitað ekki mikill munur í okkar augum en þetta getur haft mikil áhrif á hárnákvæman tækjabúnað geimfara og gervitungla.

NASA stefnir á að senda fólk til tunglsins 2026 og þá er eins gott að búið sé að koma tímamælingunum í lag.

Með því að senda fólk til tunglsins mun NASA taka stórt skref í átt að næsta verkefni sínu sem er að senda fólk til Mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Lét meintan sóðaskap fara í taugarnar á sér og framdi þrefalt morð

Lét meintan sóðaskap fara í taugarnar á sér og framdi þrefalt morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Laus við krabbameinið eftir byltingarkennda meðferð sem hann fann upp sjálfur

Laus við krabbameinið eftir byltingarkennda meðferð sem hann fann upp sjálfur
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjársjóðsleitin gekk fullkomlega upp – Síðan reið áfallið yfir leitarmenn

Fjársjóðsleitin gekk fullkomlega upp – Síðan reið áfallið yfir leitarmenn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lést tveimur mánuðum eftir að erfðabreytt svínsnýra var grætt í hann

Lést tveimur mánuðum eftir að erfðabreytt svínsnýra var grætt í hann
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fólk áttar sig ekki á þessu – „Synir okkar eru bræður, frændur og tvíburar“

Fólk áttar sig ekki á þessu – „Synir okkar eru bræður, frændur og tvíburar“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Talíbanar vilja fá fleiri ferðamenn til landsins

Talíbanar vilja fá fleiri ferðamenn til landsins
Pressan
Fyrir 6 dögum

Brandy hvarf að heiman – „Undarleg tilfinning sækir á mig“

Brandy hvarf að heiman – „Undarleg tilfinning sækir á mig“