fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
Pressan

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Pressan
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 13:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska strandgæslan gerði óhugnanlega uppgötvun síðastliðinn laugardag þegar tilkynnt var um bát á reki úti fyrir norðausturhluta landsins.

Í bátnum voru rotnandi lík minnst tuttugu einstaklinga og er nú unnið að því að bera kennsl á fólkið, hvaðan það kom og á hvaða ferðalagi það var. Líkin voru svo illa farin að vafi er sagður leika á því hversu margir voru um borð í bátnum. Báturinn var á reki undan ströndum Braganca, norðaustur af Pará-fylki þegar hann fannst.

Í umfjöllun CNN kemur fram að ólíklegt sé að fólkið hafi verið frá Brasilíu, fremur hafi verið um að ræða fólk frá einhverjum af ríkjum Karíbahafsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Segir alþjóðlega sakamáladómstólnum að „fara til helvítis“ fyrir að skipa Ísrael að láta af árásum sínum á Gaza

Segir alþjóðlega sakamáladómstólnum að „fara til helvítis“ fyrir að skipa Ísrael að láta af árásum sínum á Gaza
Pressan
Í gær

Fullkomlega hraust fólk notar hjólastóla til að fá forgang um borð

Fullkomlega hraust fólk notar hjólastóla til að fá forgang um borð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitaði að Sporðdrekanum í tvö ár án árangurs – Þá kom fréttakonan til sögunnar

Lögreglan leitaði að Sporðdrekanum í tvö ár án árangurs – Þá kom fréttakonan til sögunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Braut bílrúðu og bjargaði ársgömlu barni – Foreldrarnir mótmæltu

Braut bílrúðu og bjargaði ársgömlu barni – Foreldrarnir mótmæltu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Viðskiptavinir McDonald‘s trúðu ekki eigin augum

Viðskiptavinir McDonald‘s trúðu ekki eigin augum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bjó í matvöruskilti í heilt ár – „Öruggi staðurinn minn“

Bjó í matvöruskilti í heilt ár – „Öruggi staðurinn minn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sendi eiginmanninum djarfar góða nótt myndir – Yfirsást eitt atriði

Sendi eiginmanninum djarfar góða nótt myndir – Yfirsást eitt atriði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lucy var dæmd fyrir að hafa myrt sjö kornabörn – Nú er spurt hvort hún sé í raun saklaus

Lucy var dæmd fyrir að hafa myrt sjö kornabörn – Nú er spurt hvort hún sé í raun saklaus