fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Uppvakningaeiturlyf“ búið til úr mannabeinum ýtir fíklum út í að grafa upp lík

Pressan
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 04:05

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglumenn vakta nú kirkjugarða í Freetown í Síerra Leóne til að koma í veg fyrir að eiturlyfjafíklar grafi lík upp. Sífellt fleiri nota fíkniefnið „Kush“ sem er búið til úr ýmsum efnum en aðalefnið í því eru mannabein.

Mannabein innihalda brennistein sem eykur að sögn áhrif eiturlyfsins sem kom fyrst fram á sjónarsviðið í landinu fyrir sex árum. Það veldur því að notendur verða að einhverskonar „uppvakningum“.

Channel 4 News hefur eftir Abu Bakhar, 25 ára, að hann hafi gefið tónlistarferil sinn upp á bátinn því eiturlyfið hafi breytt honum í „uppvakning“. Hann er hættur að nota efnið en er heimilislaus og býr á sorphaugum ásamt mörg þúsund öðrum.

Læknir í Freetown sagði BBC að hann hafi séð mörg hundruð unga menn látast af völdum neyslu efnisins. Frá 2020 til 2023 fjölgaði innlögnum af völdum eiturlyfsins á Sierra Leone geðsjúkrahúsinu um 4.000%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós
Pressan
Fyrir 5 dögum

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 5 dögum

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta