fbpx
Mánudagur 15.apríl 2024
Pressan

Fimmti stærsti lottóvinningur sögunnar gekk út í gærkvöldi

Pressan
Miðvikudaginn 27. mars 2024 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn heppinn miðaeigandi var með allar tölurnar réttar í útdrætti bandaríska Mega Millions-lottósins í gærkvöldi. Um var að ræða fimmta stærsta lottópott í sögu lottósins.

Potturinn var 1,13 milljarðar Bandaríkjadala, 156 milljarðar króna, en vinningstölurnar að þessu sinni voru 7, 11, 22, 29 og 38. Ofurtalan var svo 4.

Vinningshafinn gefur valið á mmilli þess að fá alla upphæðina greidda jafnt og þétt á næstu árum, eða eina útborgun upp á 537,5 milljónir dala, 74,5 milljarða króna.

Líkurnar á að vinna þann stóra í Mega Millions-lottóinu eru ekki ýkja miklar, eða einn á móti 302.575.350. Miðinn í gæ var keyptur í Bayonne í New Jersey en nánari upplýsingar um vinningshafann hafa ekki verið opinberaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Nýtt app gerir fólki kleift að tilkynna um ólöglegar lagningar og fá greitt fyrir

Nýtt app gerir fólki kleift að tilkynna um ólöglegar lagningar og fá greitt fyrir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Setti upp falda myndavél til að sanna að konan væri „löt og einskis virði“ – Heimtaði skilnað og vorkunn en málið snerist í höndunum á henni

Setti upp falda myndavél til að sanna að konan væri „löt og einskis virði“ – Heimtaði skilnað og vorkunn en málið snerist í höndunum á henni