fbpx
Mánudagur 15.apríl 2024
Pressan

Óvænt aukaverkun þyngdarstjórnunarlyfjanna vinsælu

Pressan
Laugardaginn 23. mars 2024 14:30

Ozempic er eitt þriggja þyngdarstjórnunarlyfja sem eru ætluð gegn sykursýki. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þyngdarstjórnunarlyf eins og Ozempic og Wegovy njóta gríðarlegra vinsælda í hinum vestræna heimi. Þeir sem taka inn lyfið geta búist við því að missa talsvert af líkamsþyngd sinni en þó eru ýmsar aukaverkanir sem fólk glímir við eins og ógleði, hægðat­regða og niður­gangur.

Aukin frjósemi virðist vera ein af aukaverkunum þyngdarstjórnunarlyfjanna.

Daily Mail fjallar um öllu óvæntari aukverkun lyfjanna en það er sú að notendur eru farnir að greina frá aukinni frjósemi eftir að inntaka lyfjanna hófst.

Í umfjöllun USA Today er haft eftir læknum að möguleiki sé að lyfin dragi úr virkni getnaðarvarna en einnig leiðrétta þau í sumum tilvikum hormónaójafnvægi sem geti leitt til aukinna líkna á þungun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Nýtt app gerir fólki kleift að tilkynna um ólöglegar lagningar og fá greitt fyrir

Nýtt app gerir fólki kleift að tilkynna um ólöglegar lagningar og fá greitt fyrir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Setti upp falda myndavél til að sanna að konan væri „löt og einskis virði“ – Heimtaði skilnað og vorkunn en málið snerist í höndunum á henni

Setti upp falda myndavél til að sanna að konan væri „löt og einskis virði“ – Heimtaði skilnað og vorkunn en málið snerist í höndunum á henni