fbpx
Mánudagur 15.apríl 2024
Pressan

Fjarlægðu lifandi ál úr kvið manns – Skreið inn bakdyramegin

Pressan
Laugardaginn 23. mars 2024 17:30

Állinn var lifandi þegar hann var fjarlægður úr kvið mannsins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lifandi áll var fjarlægður úr kvið manns í Víetnam í vikunni. New York Post greinir frá því að maðurinn hafi leitað á Hai Ha-sjúkrahúsið í Quang Ninh-héraði með mikla kviðverki. Hann var sendur í röntgenmyndatöku og þá blasti dýrið við í meltingavegi hans.

Telja læknarnir að állinn hafi skriðið upp endaþarm mannsins og smokrað sér upp ristil hans.

Maðurinn undirgekkst þegar í stað skurðaðgerð þar sem állinn var fjarlægður. Að sögn lækna gekk aðgerðin vel og virtist manninnum ekki hafa orðið meint af hinum óboðna gesti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Búrhvalir nota risastórar kúkasprengjur til að bjarga sér frá árásum háhyrninga

Búrhvalir nota risastórar kúkasprengjur til að bjarga sér frá árásum háhyrninga
Pressan
Í gær

Gleymd gögn frá Appologeimferðunum varpa ljósi á áður óþekkta atburði á tunglinu

Gleymd gögn frá Appologeimferðunum varpa ljósi á áður óþekkta atburði á tunglinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafði setið í fangelsi í 21 ár – Sá endursýndan sjónvarpsþátt fyrir tilviljun og gat sannað sakleysi sitt

Hafði setið í fangelsi í 21 ár – Sá endursýndan sjónvarpsþátt fyrir tilviljun og gat sannað sakleysi sitt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofbeldisverk eru mikið vandamál í frönskum skólum

Ofbeldisverk eru mikið vandamál í frönskum skólum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Berfætt par í skeiðarstellingu hneykslaði flugfarþega

Berfætt par í skeiðarstellingu hneykslaði flugfarþega
Pressan
Fyrir 6 dögum

Lýsa yfir neyðarástandi vegna þurrka

Lýsa yfir neyðarástandi vegna þurrka