fbpx
Laugardagur 02.mars 2024
Pressan

„Ég bað kærustuna um að prófa svolítið í rúminu“ – „Nú skammast ég mín“

Pressan
Miðvikudaginn 7. febrúar 2024 04:24

Mynd tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Darren, 27 ára, og þrítug unnusta hans höfðu verið saman í þrjú ár var tíðni kynlífsins orðin minni en í upphafi sambandsins, svona eins og gengur og gerist.

„Það er í fínu lagi og eins og búast má við. Þar sem kynlífið var ekki eins mikið og áður, þá var ég að vonast til að geta hresst aðeins upp á sambandið með nokkrum leikföngum fyrir okkur bæði. Ég hef alltaf heillast af leikföngum og fundist þau æsandi,“ skrifaði hann á Reddit.

Hann stakk upp á því við unnustuna að þau keyptu titrara fyrir hana og tók hún vel í þá hugmynd og „elskaði titrarann“. „Hún fékk fullnægingu svo fljótt að ég hélt að þarna væri sigurvegarinn kominn,“ skrifaði hann síðan.

En þegar hann stakk upp á því við unnustu sína að þau myndu kaupa kynlífsleikfang fyrir hann, til dæmis múffu, þá kom algjörlega nýtt hljóð í strokkinn: „Henni virtist finnast þetta viðbjóðslegt og fór í vörn og sagði „er mín ekki nægilega góð?“ Ég sagði auðvitað að það væri hún, en ég héldi bara að þetta gæti orðið skemmtilegt. En þetta endaði með að ég fékk eitt leikfang og nú skammast ég mín eiginlega fyrir að sýna áhuga á að eignast svona . . . Ég spái í hvort ég sé eðlilegur? Er ég klikkaður?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Mesta magn kókaíns sem hald hefur verið lagt á í Bretlandi

Mesta magn kókaíns sem hald hefur verið lagt á í Bretlandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Yfirbuguðu fjallaljón með reiðhjóli

Yfirbuguðu fjallaljón með reiðhjóli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Prestur skotmark mafíunnar

Prestur skotmark mafíunnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Daniela Klette handtekin í Berlín – Var eftirlýst í yfir 20 ár

Daniela Klette handtekin í Berlín – Var eftirlýst í yfir 20 ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Leita að sjónvarpsmanni og kærasta hans – Lögreglan skýrir frá nýjum atriðum varðandi þetta dularfulla mál

Leita að sjónvarpsmanni og kærasta hans – Lögreglan skýrir frá nýjum atriðum varðandi þetta dularfulla mál
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Vandræðalega erfitt að fá Google Gemini til að viðurkenna að það sé til hvítt fólk“

„Vandræðalega erfitt að fá Google Gemini til að viðurkenna að það sé til hvítt fólk“