fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2024
Pressan

Yfirbuguðu fjallaljón með reiðhjóli

Pressan
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 06:30

Fjallaljón. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var fimm manna hópur í hjólreiðatúr nærri Fall City í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Fjallaljón réðst þá á ein hjólreiðamanninn, sextuga konu. Samferðafólk hennar kom henni þá til aðstoðar og náði að yfirbuga ljónið með reiðhjóli.

Konan meiddist á andliti og hnakka en embættismenn segja að hún hefði meiðst mun meira ef félagar hennar hefðu ekki komið henni til hjálpar.

Carlo Pace, hjá náttúruverndarstofnun ríkisins, sagði að vinirnir hefðu náð að halda ljóninu niðri með fjallahjóli þar til starfsmenn stofnunarinnar komu á vettvang og tókust á við dýrið.

Hann sagði að hópurinn hafi hjólað nærri gili þar sem fjallaljón stunda veiðar. Hafi hjólreiðafólkið verið á „röngum stað, á röngum tíma“.

Konan var lögð inn á sjúkrahús en hún hefur nú verið útskrifuð. Fjallaljónið var drepið af starfsmönnum náttúruverndarstofnunarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tannlæknir deilir ofureinföldu „tannbjörgunarráði“ fyrir kaffidrykkjufólk

Tannlæknir deilir ofureinföldu „tannbjörgunarráði“ fyrir kaffidrykkjufólk
Pressan
Í gær

Hversu oft á að þvo handklæði og sængurver?

Hversu oft á að þvo handklæði og sængurver?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vaxandi áhyggjur af nýjum heimsfaraldri

Vaxandi áhyggjur af nýjum heimsfaraldri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum