fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2024
Pressan

Mesta magn kókaíns sem hald hefur verið lagt á í Bretlandi

Pressan
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 07:30

Kókaínið var í þessari bananasendingu. Mynd:NCA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breskir tollverðir og lögreglumenn komust í feitt á dögunum þegar þeir fundu 5,7 tonn af kókaíni í gámi sem kom frá Suður-Ameríku. Kókaínið var falið innan um banana.

Sky News segir  kókaínið hafi átt að fara til Hamborgar í Þýskalandi en hafi fundist þegar umskipa átti gámnum í Southampton á Englandi.

Verðmæti efnisins er 450 milljónir punda en það svarar til um 79 milljarða íslenskra króna.

Aldrei áður hefur verið lagt hald á svo mikið magn sterkra fíkniefna í einu máli í Bretlandi. Gamla metið var frá 2022 en þá var lagt hald á 3,7 tonn í höfninni í Southampton og 2015 fundust 3,2 tonn um borð í dráttarbátnum MV Hamal í Skotlandi.

Talsmaður lögreglunnar sagði að haldlagningin sé mikið áfall fyrir skipulögð glæpasamtök sem standi í smygli af þessu tagi. Þau verði af miklum tekjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tannlæknir deilir ofureinföldu „tannbjörgunarráði“ fyrir kaffidrykkjufólk

Tannlæknir deilir ofureinföldu „tannbjörgunarráði“ fyrir kaffidrykkjufólk
Pressan
Í gær

Hversu oft á að þvo handklæði og sængurver?

Hversu oft á að þvo handklæði og sængurver?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vaxandi áhyggjur af nýjum heimsfaraldri

Vaxandi áhyggjur af nýjum heimsfaraldri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum