fbpx
Föstudagur 12.apríl 2024
Pressan

Lögreglan beðin um að halda sig fjarri gleðigöngu í Sydney vegna morðmáls

Pressan
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 07:30

Frá Sydney. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skipuleggjendur gleðigöngunnar, Pride, sem fer fram á laugardaginn hafa beðið lögregluna um að halda sig fjarri göngunni. Ástæðan er morðið á samkynhneigðu pari, Luke og Jesse, sem var myrt af lögreglumanni að því að talið er.

DV.is fjallaði í morgun um mál þeirra.

Leita að sjónvarpsmanni og kærasta hans – Lögreglan skýrir frá nýjum atriðum varðandi þetta dularfulla mál

Í morgun bárust fregnir af því að lögreglan hafi fundið tvö lík sem eru talin vera lík Jesse og Luke. Voru þeir skotnir til bana og telur lögreglan að hinn grunaði hafi notað lögregluskammbyssu sína við morðin.

Lögreglumaðurinn hafði áður átt í ástarsambandi við Jesse.

Jesse og Luke höfðu í hyggju að taka þátt í gleðigöngunni.

Í tilkynningu frá skipuleggjendum hennar kemur fram að það muni væntanlega bara auka enn frekar á sorgina, vegna morðanna, ef lögreglan tekur þátt í göngunni. Segja skipuleggjendurnir að þetta sé erfið ákvörðun því margt hinsegin fólk starfi innan lögreglunnar.

Karen Webb, lögreglustjóri í Sydney, hvetur skipuleggjendurna til að draga þessa beiðni til baka. Lögreglan tengist hatursglæpum gegn samkynhneigðum ekki á nokkurn hátt. Hér sé um ástríðuglæp að ræða. Sagðist hún hafa orðið fyrir vonbrigðum með afstöðu skipuleggjendanna að sögn AP.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Setti upp falda myndavél til að sanna að konan væri „löt og einskis virði“ – Heimtaði skilnað og vorkunn en málið snerist í höndunum á henni

Setti upp falda myndavél til að sanna að konan væri „löt og einskis virði“ – Heimtaði skilnað og vorkunn en málið snerist í höndunum á henni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Berfætt par í skeiðarstellingu hneykslaði flugfarþega

Berfætt par í skeiðarstellingu hneykslaði flugfarþega
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sorgleg ástæða þess að 7 ára stúlka safnaði 1,4 milljón með því að selja límonaði – „Þetta er að hjálpa henni í gegnum þetta“

Sorgleg ástæða þess að 7 ára stúlka safnaði 1,4 milljón með því að selja límonaði – „Þetta er að hjálpa henni í gegnum þetta“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ófremdarástand á bókasöfnum og bókasafnsverðir eru komir með upp í kok af stjórnlausu saurlífi og ólifnaði

Ófremdarástand á bókasöfnum og bókasafnsverðir eru komir með upp í kok af stjórnlausu saurlífi og ólifnaði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dönsk yfirvöld búa sig undir næsta heimsfaraldur og auka viðbúnað sinn

Dönsk yfirvöld búa sig undir næsta heimsfaraldur og auka viðbúnað sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja um tímamót að ræða – Bóluefni gegn lungnakrabbameini er í þróun

Segja um tímamót að ræða – Bóluefni gegn lungnakrabbameini er í þróun