fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Pressan

Lögreglan beðin um að halda sig fjarri gleðigöngu í Sydney vegna morðmáls

Pressan
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 07:30

Frá Sydney. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skipuleggjendur gleðigöngunnar, Pride, sem fer fram á laugardaginn hafa beðið lögregluna um að halda sig fjarri göngunni. Ástæðan er morðið á samkynhneigðu pari, Luke og Jesse, sem var myrt af lögreglumanni að því að talið er.

DV.is fjallaði í morgun um mál þeirra.

Leita að sjónvarpsmanni og kærasta hans – Lögreglan skýrir frá nýjum atriðum varðandi þetta dularfulla mál

Í morgun bárust fregnir af því að lögreglan hafi fundið tvö lík sem eru talin vera lík Jesse og Luke. Voru þeir skotnir til bana og telur lögreglan að hinn grunaði hafi notað lögregluskammbyssu sína við morðin.

Lögreglumaðurinn hafði áður átt í ástarsambandi við Jesse.

Jesse og Luke höfðu í hyggju að taka þátt í gleðigöngunni.

Í tilkynningu frá skipuleggjendum hennar kemur fram að það muni væntanlega bara auka enn frekar á sorgina, vegna morðanna, ef lögreglan tekur þátt í göngunni. Segja skipuleggjendurnir að þetta sé erfið ákvörðun því margt hinsegin fólk starfi innan lögreglunnar.

Karen Webb, lögreglustjóri í Sydney, hvetur skipuleggjendurna til að draga þessa beiðni til baka. Lögreglan tengist hatursglæpum gegn samkynhneigðum ekki á nokkurn hátt. Hér sé um ástríðuglæp að ræða. Sagðist hún hafa orðið fyrir vonbrigðum með afstöðu skipuleggjendanna að sögn AP.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár
Pressan
Fyrir 1 viku

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja
Pressan
Fyrir 1 viku

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum
Pressan
Fyrir 1 viku

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?