fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Gervigreindarfyrirtæki er orðið verðmætara en Amazon og Google

Pressan
Föstudaginn 23. febrúar 2024 06:30

Amazon varð undir í slagnum við Nvidia.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku urðu þau tíðindi að fyrirtækið Nvidia, sem framleiðir gervigreindarörflögur, varð verðmætara en bæði Amazon og Alphabet, sem er móðurfyrirtæki Google.

Þetta er nýjasta dæmið um hvernig aukin notkun og vinsældir gervigreindar sendu verð hlutabréfa fyrirtækisins nánast upp til skýjanna.

CNBC segir að verð eins hlutabréfs hafi farið í 739 dollara og hafi heildarverðmæti fyrirtækisins farið í 1.830 milljarða dollara en heildarverðmæti Google var á sama tíma 1.820 milljarðar dollara.

Nvidia var áður þekkt fyrir að framleiða skjákort. Verðmæti hlutabréfa fyrirtækisins hefur hækkað um rúmlega 221 prósent á síðustu 12 mánuðum og það er allt fyrrnefndri örflögu að þakka. Fyrirtæki á borð við Amazon og Google nota mikið af þeim í netþjónustur sínar.

Nvidia er nú þriðja verðmætasta bandaríska fyrirtækið. Apple og Microsoft eru stætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“