fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Pressan

Heilinn gæti túlkað lykt mismunandi frá hvorri nös

Pressan
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 18:30

Hvernig ætli þefskynið sé hjá þessum?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að við finnum lykt með tveimur nösum þá getum við aðeins fundið lykt, til dæmis kaffilykt, með því að nota báðar nasirnar. En heilinn gæti túlkað þetta öðruvísi ef marka má niðurstöður nýrrar rannsóknar.

Sjúklingar, sem höfðu fengið rafskaut grædd í heilann, tóku þátt í rannsókninni. Hún leiddi í ljós að líklega vinnur heilinn úr lykt, sem kemur inn um nasirnar, á mismunandi hátt þegar honum berast merki frá nösunum um lyktina. Það er einnig athyglisvert að merkin berast ekki á sama tíma til heilans.

Það að þessi tvö merki berast ekki til heilans á sama tíma getur bent til þess að það sé einhver ávinningur af að halda þeim aðskildum að mati vísindamanna.

Live Science segir að rannsóknin geti aukið skilning okkar á taugavísindum tengdum lykt en minna er vitað um þetta en sjón og heyrn.  Vitað er að heilinn móttekur mismunandi gögn frá báðum augum og eyrum og svipað gæti verið upp á teningnum varðandi lykt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamanni er brugðið vegna niðurstöðu nýrrar rannsóknar

Vísindamanni er brugðið vegna niðurstöðu nýrrar rannsóknar
Pressan
Fyrir 2 dögum

4.300 ára grafhýsi gegndi ákveðnu hlutverki

4.300 ára grafhýsi gegndi ákveðnu hlutverki
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fimm í lífshættu eftir sprengingu í Danmörku – Talið að þurrsjampó hafi komið við sögu

Fimm í lífshættu eftir sprengingu í Danmörku – Talið að þurrsjampó hafi komið við sögu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Prestur brann til bana þegar kviknaði í kufli hans í messu

Prestur brann til bana þegar kviknaði í kufli hans í messu