fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Pressan

Ný rannsókn – Áfengi hefur áhrif á tíðahvörf

Pressan
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 07:30

Hitakóf er eitt einkenna tíðahvarfa. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar norskrar rannsókna sýna að það eru tengsl á milli áfengisneyslu kvenna og hvenær tíðahvörf þeirra hefjast.

Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu The International Journal of Epidemiology. Hún byggist á spurningalista sem 280.000 konur á aldrinum 50 til 69 ára svöruðu. Þær voru meðal annars spurðar út í áfengisneyslu og tíðir. TV2 skýrir frá þessu.

Rannsóknin leiddi í ljós að konur sem drukku áfengi voru eldri þegar tíðahvörf hófust en þær sem ekki drukku áfengi.

Alþjóðlegar rannsóknir hafa sýnt sömu niðurstöðu.

Þrátt fyrir að rannsóknin hafi leitt í ljós að það var greinilegur munur á upphafi tíðahvarfa hjá konum eftir því hvort þær drukku áfengi eða ekki, þá er erfitt fyrir vísindamenn að slá því föstu hvaða áhrif þetta hefur. Þeir benda þó á að áfengisneysla hafi almennt áhrif á heilsufar fólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Í gær

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump