fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Þetta er kjörhitinn í svefnherberginu

Pressan
Föstudaginn 11. október 2024 06:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svefn skiptir miklu máli fyrir andlegt og líkamlegt heilbrigði okkar. Einn af helstu þáttunum, sem hefur áhrif á svefninn, er hitinn í svefnherberginu. Margir vanmeta áhrif hans en rannsóknir hafa sýnt fram á að það getur bætt svefninn mikið að hafa ekki of heitt í svefnherberginu.

En hvert er þá kjörhitastigið?

Sérfræðingar mæla með því að hitinn í svefnherberginu sé á bilinu 16 til 19 gráður. Þetta hitastig hjálpar líkamanum við að viðhalda eðlilegum dægurrytma sem er afgerandi fyrir að við getum sofnað og náð djúpum og truflanalausum svefni. Þegar við sofum lækkar líkamshitinn og svalara umhverfi styður þetta kælingarferli með því að auka slökun líkamans og gera okkur auðveldara fyrir við að sofna.

Ef það er of heitt í svefnherberginu getur það truflað getu líkamans til að kæla sig niður og það getur valdið órólegum svefni og látið okkur vakna ótt og títt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Víðtæk leit að búum „morðgeitunga“ – Sáust í Evrópu í fyrsta sinn

Víðtæk leit að búum „morðgeitunga“ – Sáust í Evrópu í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 4 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad