fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Pressan

Ferð nokkurra ferðamanna niður í yfirgefna gullnámu breyttist í martröð

Pressan
Föstudaginn 11. október 2024 06:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að ferð nokkurra ferðamanna niður í yfirgefna gullnámu í Colorado í Bandaríkjunum hafi breyst í martröð í gær þegar lyfta sem ferjaði hópinn niður bilaði.

Yfirvöld hafa staðfest að einn hafi látist í námunni og fjórir slasast en hópurinn sat fastur á miklu dýpi ofan í námunni. Ellefu manns var bjargað í gærkvöldi.

Ekki liggur fyrir hvað fór úrskeiðis en lyftan bilaði þegar hún var komin um 150 metra niður í jörðina. Þurfti hópurinn að bíða í sex klukkustundir þar til viðbragðsaðilum tókst að koma honum upp.

Lögregla hefur ekki gefið út hvað varð til þess að einn úr hópnum lést og fjórir slösuðust, en rannsókn málsins er á frumstigi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann
Pressan
Fyrir 3 dögum

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden
Pressan
Fyrir 4 dögum

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa