fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson

Pressan
Laugardaginn 27. apríl 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt lyf gegn Parkinson sjúkdómnum virðist hægja á þróun hreyfieinkenna hans, að minnsta kosti hjá sumum sjúklingum.

Núverandi meðferðir við sjúkdómnum lina aðeins einkenni hans, þær takast ekki á við undirliggjandi orsakir hans í heilanum. En nýja lyfið, sem nefnist prasinezumab, virðist lofa góðu þegar kemur að því að takast á við áhrif hans á hreyfigetu sjúklinganna. Virðist það hægja á einkennum á borð við skjálfa og stífleika. Tilraunir með lyfið eru þó bara á byrjunarstigi.

Talið er að eitt af því sem knýr Parkinson sjúkdóminn sé óeðlileg uppsöfnun prótíns, sem nefnist alpha synuclein, í heilanum. Prasinezumab ræðst á þessa prótínklumba  og leggur sitt af mörkum við að brjóta þá niður.

Live Science segir að nú liggi sannanir fyrir um að lyfið geti gagnast, að minnsta kosti sumum.

Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu Nature Medicine. Hún beindist að 316 sjúklingum sem tóku þátt í tilraun með lyfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Selena Gomez trúlofuð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 3 dögum

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum