fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Tveggja ára piltur sá eini sem lifði af slys þar sem níu létust

Pressan
Þriðjudaginn 12. mars 2024 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveggja ára piltur var sá eini sem komst lífs af úr skelfilegu bílslysi sem átti sér stað í Clark County í Wisconson í Bandaríkjunum að morgni föstudags.

Pilturinn var farþegi í litlum fólksflutningabíl sem lenti í árekstri við vöruflutningabíl. Ökumaður minni bílsins, sem pilturinn ungi var farþegi í, virðist ekki hafa virt stöðvunarskyldu með fyrrgreindum afleiðingum.

Eldur kom upp eftir áreksturinn en vegfaranda sem varð vitni að slysinu tókst að draga drenginn út úr brennandi flaki bifreiðarinnar. Átta af þeim níu sem létust tilheyrðu tveimur fjölskyldum Amish-fólks á svæðinu og þá lést ökumaður flutningabílsins einnig.

Yngsta fórnarlamb slyssins var sex mánaða en hinir sem létust voru á aldrinum 18 til 51 árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Selena Gomez trúlofuð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 3 dögum

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum