fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Svefnsérfræðingur varar fólk við að gera þessi mistök þegar það vaknar á nóttunni

Pressan
Sunnudaginn 14. janúar 2024 22:30

Hún virðist eiga erfitt með að sofna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 35% fólks vaknar að næturlagi að minnsta kosti þrisvar í viku. Þetta verður algengara með aldrinum en ýmsir þættir geta haft áhrif á þetta. Sumir sofna strax aftur en aðrir eiga í erfiðleikum með að sofna aftur.

Svefnsérfræðingurinn Dr Biquan Luo, segir að margir þeirra sem eiga erfitt með að sofna aftur geri hugsanlega algeng mistök. Í samtali við The New York Post sagði hann að umhverfisþættir á borð við hávaða og hitastig geti komið við sögu sem og heilsufarsvandamál á borð við kæfisvefn eða fótapirring.

Þess utan geti hinn náttúrulega svefn-vöku hringrás farið úr skorðum ef fólk notar síma, tölvur eða sjónvarp.

Þá getur það einnig aukið stress ef fólk kíkir á hvað klukkan er og það getur gert því erfiðara fyrir með að sofna.

Hún ráðleggur fólki að liggja uppi í rúmi og reyna að sofna á nýjan leik á náttúrulegan hátt. Ef ekki tekst að sofna á 10 til 15 mínútum sé kominn tími til að fara framúr. „Prufaðu að fara á hljóðlátan og þægilegan stað, til dæmis sófann, og gera eitthvað sem krefst ekki mikillar hreyfingar og er ekki mjög örvandi, til dæmis að lesa bók eða gera eitthvað róandi, þar til þú finnur fyrir syfju á nýjan leik. Farðu þá aftur upp í rúm,“ sagði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Víðtæk leit að búum „morðgeitunga“ – Sáust í Evrópu í fyrsta sinn

Víðtæk leit að búum „morðgeitunga“ – Sáust í Evrópu í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 4 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad