fbpx
Föstudagur 23.febrúar 2024
Pressan

Fór óvenjulega leið til að hita bílinn upp – Bíllinn brann og stórtjón varð á íbúðarhúsi

Pressan
Miðvikudaginn 6. desember 2023 08:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bíleigandi einn, sem býr í Stenlille í Danmörku, fór heldur óvenjulega leið á laugardaginn þegar hann ætlaði að hita bílinn sinn upp, eða öllu heldur rafhlöðu hans. Þetta reyndist dýrkeypt því bíllinn eyðilagðist í eldi og íbúðarhús skemmdist.

Af einhverjum ástæðum þótti bíleigandanum það snjallræði mikið að koma brauðrist fyrir undir rafhlöðu bílsins og kveikja á henni til að láta hana hita rafhlöðuna upp. En þetta gekk nú ekki alveg upp og það kviknaði í bílnum.

Hann stóð í bílskýli þegar þetta gerðist og læsti eldur sig í það og íbúðarhúsið sem skemmdist.

Lögreglan skýrði frá þessu í tilkynningu og notaði tækifærið til að hvetja bíleigendur til að láta algjörlega eiga sig að nota þessa aðferð til að hita rafhlöðu bíla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sendi látnum föður sínum skilaboð daglega í fjögur ár – Einn dag pípti síminn með svar og sannleikurinn kom í ljós

Sendi látnum föður sínum skilaboð daglega í fjögur ár – Einn dag pípti síminn með svar og sannleikurinn kom í ljós
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikil ólga í ítölskum bæ eftir að öfgahægrisinnaður bæjarstjórinn bannaði bænahald Múslima

Mikil ólga í ítölskum bæ eftir að öfgahægrisinnaður bæjarstjórinn bannaði bænahald Múslima
Pressan
Fyrir 3 dögum

Myrti ættleidda dóttur sína því hún reifst við „uppáhaldsson“ hans um ís

Myrti ættleidda dóttur sína því hún reifst við „uppáhaldsson“ hans um ís
Pressan
Fyrir 4 dögum

Taldi sig hafa unnið 47 milljarða í lottóinu en fær ekki krónu – Hver ber ábyrgð á mistökunum?

Taldi sig hafa unnið 47 milljarða í lottóinu en fær ekki krónu – Hver ber ábyrgð á mistökunum?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Heilinn gæti túlkað lykt mismunandi frá hvorri nös

Heilinn gæti túlkað lykt mismunandi frá hvorri nös
Pressan
Fyrir 5 dögum

Örsmá svarthol frá árdögum alheimsins gætu verið að breyta braut jarðarinnar

Örsmá svarthol frá árdögum alheimsins gætu verið að breyta braut jarðarinnar