fbpx
Laugardagur 24.febrúar 2024
Pressan

Uppgötvuðu „sjófjall“ tvisvar sinnum hærra en hæsta bygging heims

Pressan
Sunnudaginn 3. desember 2023 13:30

Svona lítur það út. Mynd:Schmidt Ocean Institute

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn uppgötvuðu nýlega óvirkt eldfjall á botni Kyrrahafsins. Það gnæfir 1,6 km upp yfir hafsbotninn sem er á 2,4 km dýpi.

Vísindamennirnir gerðu þessa uppgötvun í rannsóknarleiðangri á Falkor rannsóknarskipinu.

Eldfjallið er undan strönd Gvatemala. Það er tvöfalt hærra en Burj Khalifa, sem er hæsta bygging heims.

Live Science segir að eldfjallið nái yfir 14 ferkílómetra og sé á alþjóðlegu hafsvæði. Vísindamennirnir notuðu sónar til að kortleggja svæðið frá Kosta Ríka til East Pacific Rise, sem markar skilin á milli sex fleka, þar á meðal Kyrrahafsflekans og Norður-Ameríku flekans.

Sjófjöll gegna mikilvægu hlutverki fyrir lífríkið. Á þeim þrífast djúpsjávar kóralar, svampar og ýmis önnur dýr.

Gervihnattagögn benda til að rúmlega 100.000 sjávarfjöll, sem hafa ekki fundist, sé að finna á hafsbotni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hann sagði að eiginkonan hefði farið að heiman með öðrum manni – Núna er ný staða komin upp í málinu

Hann sagði að eiginkonan hefði farið að heiman með öðrum manni – Núna er ný staða komin upp í málinu
Pressan
Í gær

Skyndilega hóstaði hún – „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt“

Skyndilega hóstaði hún – „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rebecca hvarf fyrir fimm árum – Þessi ljósmynd hefur vakið grunsemdir lögreglunnar

Rebecca hvarf fyrir fimm árum – Þessi ljósmynd hefur vakið grunsemdir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svaf við hlið rotnandi líks bróður síns árum saman í „Hryllingshúsinu“

Svaf við hlið rotnandi líks bróður síns árum saman í „Hryllingshúsinu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Einn handtekinn vegna morðs á Grænlandi

Einn handtekinn vegna morðs á Grænlandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fundu 10.000 hluta úr fólki á landareign hans – Lögreglan er enn að bera kennsl á fórnarlömbin

Fundu 10.000 hluta úr fólki á landareign hans – Lögreglan er enn að bera kennsl á fórnarlömbin