fbpx
Laugardagur 24.febrúar 2024
Pressan

Tvær milljónir tegunda eru í útrýmingarhættu

Pressan
Sunnudaginn 3. desember 2023 07:30

Bramble Cay melomys dó út árið 2019. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær milljónir tegunda eru í hættu á að deyja út. Þetta er tvöfalt hærri tala en áður var talið samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna.

The Guardian skýrir frá þessu og segir að vísindamenn hafi lengi skýrt frá fækkun plantan og hryggdýra en þó hafi töluverð óvissa verið um stöðu  skordýra. Sameinuðu þjóðirnar áætluðu 2019 að 10% skordýrategunda væru í útrýmingarhættu.

Síðan hefur meiri gagna um skordýr verið aflað og hefur það leitt til þess að nú eru mun fleiri tegundir taldar í útrýmingarhættu en áður. Það eru svo margar skordýrategundir og því tvöfaldast fjöldi tegunda sem eru í útrýmingarhættu að því er segir í nýrri rannsókn sem hefur verið birt í Plos One.

Það var mikil vinna að öðlast skilning á hvað er að gerast hjá skordýrum því gögn eru af skornum skammti. Þau gegna mikilvægu hlutverki í vistkerfinu, sjá um að frjóvga plöntur, endurvinna næringarefni og gera að jarðvegi og eyða sorpi. Án þeirra mun plánetan okkar ekki lifa af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hann sagði að eiginkonan hefði farið að heiman með öðrum manni – Núna er ný staða komin upp í málinu

Hann sagði að eiginkonan hefði farið að heiman með öðrum manni – Núna er ný staða komin upp í málinu
Pressan
Í gær

Skyndilega hóstaði hún – „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt“

Skyndilega hóstaði hún – „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rebecca hvarf fyrir fimm árum – Þessi ljósmynd hefur vakið grunsemdir lögreglunnar

Rebecca hvarf fyrir fimm árum – Þessi ljósmynd hefur vakið grunsemdir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svaf við hlið rotnandi líks bróður síns árum saman í „Hryllingshúsinu“

Svaf við hlið rotnandi líks bróður síns árum saman í „Hryllingshúsinu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Einn handtekinn vegna morðs á Grænlandi

Einn handtekinn vegna morðs á Grænlandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fundu 10.000 hluta úr fólki á landareign hans – Lögreglan er enn að bera kennsl á fórnarlömbin

Fundu 10.000 hluta úr fólki á landareign hans – Lögreglan er enn að bera kennsl á fórnarlömbin