fbpx
Mánudagur 04.mars 2024
Pressan

Jólagjafadrama í danskri lest í Malmö

Pressan
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 16:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið drama í lest frá dönsku járnbrautunum, sem var stödd í Malmö í Svíþjóð, í gærkvöldi. Sannkallað jólagjafadrama.

Sprengjusérfræðingar sænsku lögreglunnar voru kallaðar á vettvang þegar lestin var stöðvuð á Hyllie stöðinni í Malmö klukkan 21.46. Farþegum og áhöfn var gert að rýma lestina og lestarstöðin var rýmd og girt af.

Ástæðan var að taska var í óskilum í lestinni og þar sem Svíar eru á háu viðbúnaðarstigi vegna hryðjuverkaógnar var talið hugsanlegt að sprengja væri í henni.

Vélmenni var sent um borð í lestina og dró það töskuna út úr lestinni og opnaði hana síðan á brautarpallinum. Kom þá í ljós að hún var einfaldlega full af saklausum jólagjöfum.

Aðgerðum lögreglunnar lauk klukkan 23.30 en þó ekki alveg því nú er verkefnið að finna eiganda jólagjafanna svo þær komist í réttar hendur um jólin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Var nálægt því að komast upp með hið fullkomna morð – Þá kom pípulagningamaðurinn til sögunnar

Var nálægt því að komast upp með hið fullkomna morð – Þá kom pípulagningamaðurinn til sögunnar
Pressan
Í gær

Neitaði að láta sætið eftir til konu í hjólastól – „Reglan er bara fyrstur kemur, fyrstur fær“

Neitaði að láta sætið eftir til konu í hjólastól – „Reglan er bara fyrstur kemur, fyrstur fær“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hættan er meiri en áður var talið – Nýjar leiðbeiningar varðandi eldun hrísgrjóna

Hættan er meiri en áður var talið – Nýjar leiðbeiningar varðandi eldun hrísgrjóna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sérstakt ástarbrauð hefur verið búið til í Japan

Sérstakt ástarbrauð hefur verið búið til í Japan
Pressan
Fyrir 4 dögum

Spila drungalegu hljóðin sem gáfu viðbragðsaðilum von í leitinni að kafbátnum Titan

Spila drungalegu hljóðin sem gáfu viðbragðsaðilum von í leitinni að kafbátnum Titan
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tapaði baráttunni við krabbamein og tilkynnti eigið andlát í angurværri færslu sem lætur engan ósnortinn

Tapaði baráttunni við krabbamein og tilkynnti eigið andlát í angurværri færslu sem lætur engan ósnortinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ungir drengir grunaðir um innbrot og fjöldadráp á dýrum

Ungir drengir grunaðir um innbrot og fjöldadráp á dýrum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Mesta magn kókaíns sem hald hefur verið lagt á í Bretlandi

Mesta magn kókaíns sem hald hefur verið lagt á í Bretlandi