fbpx
Þriðjudagur 05.mars 2024
Pressan

83 ára kona lést eftir fall í brunn undir gólfi húss síns

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 18:30

Heimilið sem konan lést á.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sunnudag lést 83 ára gömul kona á heimili í South Carolina í Bandaríkjunum. Konan var að aðstoða dóttur sína við að flytja út úr húsinu sem byggt var árið 1920. Samkvæmt yfirlýsingu frá lögreglunni þá var konan að ganga yfir eldhúsgólfið þegar það gaf sig og konan féll niður í gólfið og niður brunn sem falinn var undir gólfinu. Dóttir hennar skreið undir húsið, í svokallað crawlspace sem algengt er undir húsum vestanhafs, í leit að móður sinni en árangurs.

Konan hét Dorothy Louise Downey og í skýrslu réttarmeinafræðings kemur fram að Downey hafi af völdum áverka sem hún fékk við fallið. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni vissi fjölskyldan að gólffjalirnar voru fúnar, en vissi ekki af brunninum undir gólfinu. Slökkviliðsmenn fundu lík Downey og færðu upp úr brunninum, en fallið var tæpir 15 metrar. Er andlát konunnar úrskurðað sem slys, en rannsókn málsins heldur áfram. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Finnar opna fleiri skotsvæði til að bregðast við ógninni frá Rússlandi

Finnar opna fleiri skotsvæði til að bregðast við ógninni frá Rússlandi
Pressan
Í gær

Flóttinn til Svíþjóðar: Einstök saga um björgun danskra gyðinga

Flóttinn til Svíþjóðar: Einstök saga um björgun danskra gyðinga
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neitaði að láta sætið eftir til konu í hjólastól – „Reglan er bara fyrstur kemur, fyrstur fær“

Neitaði að láta sætið eftir til konu í hjólastól – „Reglan er bara fyrstur kemur, fyrstur fær“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gjörningalistakona býr með heilmynd af sínum fyrrverandi – Brúðkaup á döfinni

Gjörningalistakona býr með heilmynd af sínum fyrrverandi – Brúðkaup á döfinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tapaði baráttunni við krabbamein og tilkynnti eigið andlát í angurværri færslu sem lætur engan ósnortinn

Tapaði baráttunni við krabbamein og tilkynnti eigið andlát í angurværri færslu sem lætur engan ósnortinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tveir teknir af lífi á íþróttaleikvangi í Afganistan

Tveir teknir af lífi á íþróttaleikvangi í Afganistan