fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Pressan

Myndband sýnir ringulreiðina í Taílandi þegar 14 ára piltur skaut þrjá til bana

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 3. október 2023 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórtán ára piltur er í haldi lögreglu eftir að skotið þrjá til bana í verslunarmiðstöð í Bangkok í Taílandi í morgun. Sex aðrir særður í árásinni en ekki er ljóst á þessari stundu hvort þeir séu í lífshættu.

Pilturinn var vopnaður Glock 19-skammbyssu og virðist hann hafa valið fórnarlömb sín af handahófi.

Mikil ringulreið greip um sig þegar skothvellir ómuðu um verslunarmiðstöðina og sýnir myndband hér að neðan þegar fólk átti fótum sínum fjör að launa.

Lögreglumenn króuðu piltinn af og sýndi hann ekki mótspyrnu þegar hann var leiddur á brott í handjárnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“