fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Pressan

Myndband sýnir ringulreiðina í Taílandi þegar 14 ára piltur skaut þrjá til bana

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 3. október 2023 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórtán ára piltur er í haldi lögreglu eftir að skotið þrjá til bana í verslunarmiðstöð í Bangkok í Taílandi í morgun. Sex aðrir særður í árásinni en ekki er ljóst á þessari stundu hvort þeir séu í lífshættu.

Pilturinn var vopnaður Glock 19-skammbyssu og virðist hann hafa valið fórnarlömb sín af handahófi.

Mikil ringulreið greip um sig þegar skothvellir ómuðu um verslunarmiðstöðina og sýnir myndband hér að neðan þegar fólk átti fótum sínum fjör að launa.

Lögreglumenn króuðu piltinn af og sýndi hann ekki mótspyrnu þegar hann var leiddur á brott í handjárnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
Pressan
Fyrir 3 dögum

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leggja til stjórnarskrárbreytingu svo hægt sé að svipta glæpamenn ríkisborgararétti

Leggja til stjórnarskrárbreytingu svo hægt sé að svipta glæpamenn ríkisborgararétti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegir hlutir gerðust eftir að gamli maðurinn brotnaði niður í viðtali – Sjáðu myndbandið

Ótrúlegir hlutir gerðust eftir að gamli maðurinn brotnaði niður í viðtali – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 5 dögum

3 ára drengur lifði af í tvo daga einn í óbyggðum – Hvar fannst hann og skipti einhver um föt á honum?

3 ára drengur lifði af í tvo daga einn í óbyggðum – Hvar fannst hann og skipti einhver um föt á honum?
Pressan
Fyrir 6 dögum

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sökudólgurinn fannst áfengisdauður inni á klósetti

Sökudólgurinn fannst áfengisdauður inni á klósetti