fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Pressan

Telja þetta vera 2.000 ára gamlan gervilim

Pressan
Laugardaginn 4. mars 2023 22:00

Svona lítur hann út. Mynd:Newcastle University

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fornleifafræðingar telja að þeir hafi hugsanlega fundið eina þekkta rómverska gerviliminn en hann er 2.000 ára gamall.

Limurinn fannst í rómverska virkinu Vindoland í Northumberland 1992 og var þá talið að um verkfæri. The Guardian skýrir frá þessu.

Fram kemur að ef þetta hafi ekki verið notað sem kynlífsleiktæki hafi þetta hugsanlega verið hluti af styttu sem fólk snerti í því skyni að öðlast gæfu.

Þegar hluturinn fannst var hann flokkaður sem stoppunál en það virðist hafa verið kolröng flokkun miðað við nýjasta mat fornleifafræðinga.

Þetta er ekki stoppnál segja sérfræðingar. Mynd:Newcastle University

 

 

 

 

 

 

„Ég verð að játa að hluti af mér telur augljóst að þetta sé limur. Ég veit ekki hver skráði þetta. Kannski var það einhver, sem leið óþægilega yfir þessu eða taldi að Rómverjar hefðu ekki gert svona undarlega hluti,“ er haft eftir Rob Collins, fornleifafræðingi við Newcastle University.

Gripurinn er 16 cm á lengd en var að sögn sérfræðinga líklega lengri hér áður fyrr því viður á það til að skreppa saman og verpast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fjarlægðu augu, heila og barkakýli áður þeir skiluðu líkinu

Fjarlægðu augu, heila og barkakýli áður þeir skiluðu líkinu
Pressan
Í gær

Kim Jong-un skipar norðurkóreskum skólum að ala kanínur – Ætlaðar svöngum hermönnum

Kim Jong-un skipar norðurkóreskum skólum að ala kanínur – Ætlaðar svöngum hermönnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Tvífarakenningin“ um Melania fékk byr undir báða vængi í útför páfans

„Tvífarakenningin“ um Melania fékk byr undir báða vængi í útför páfans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Volkswagen íhugar að hefja framleiðslu Audi í Bandaríkjunum vegna tolla Trump

Volkswagen íhugar að hefja framleiðslu Audi í Bandaríkjunum vegna tolla Trump
Pressan
Fyrir 4 dögum

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp