fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

NASA prófar kjarnorkueldflaug sem gæti flutt geimfara til Mars á mettíma

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 19:00

Mars. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur í hyggju að gera tilraunir með kjarnorkuknúnar eldflaugar sem geta flutt geimfara til Mars á mettíma.

Stofnunin hefur tekið höndum saman við Defence Advanced Research Projects Agency (Darpa), sem er opinber stofnun, um að gera tilraunir með kjarnorkueldflaug úti í geimnum ekki síðar en 2027.

The Guardian segir að markmiðið sé að þróa nýtt knúningsafl fyrir geimferðir. Þetta verður allt öðruvísi kerfi en notað hefur verið frá upphafi geimferðanna.

Í fréttatilkynningu frá NASA segir að með því að nota kjarnorkuknúnar eldflaugar sé hægt að stytta ferðatímann mikið og draga þannig úr þeirri áhættu sem fylgir geimferðum. Það að stytta ferðatíma sé eitt af lykilatriðunum fyrir að hægt verði að senda fólk til Mars því langar ferðir kalli á meiri vistir og betri eldflaugar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Selena Gomez trúlofuð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 3 dögum

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum