fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Pressan

Stjörnur hverfa hraðar en við héldum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 22:00

Hluti af alheiminum. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gegnum tíðina hefur mannkynið haft gott útsýni til næturhiminsins nema auðvitað þegar ský hafa byrgt fyrir. Stjörnurnar á næturhimninum hafa eflaust komið við sögu í tilurð magra þjóðsagna og mýta og hafa verið uppspretta ótal kvikmynda og sjónvarpsþátta.

En nú er svo komið að vegna ljósmengunar fækkar þeim sífellt sem sjá stjörnurnar á næturhimninum.

Sky News segir að samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá minnki útsýni okkar til næturhiminsins nú hraðar en áður var talið. Nú geti um þriðjungur mannkyns ekki séð stjörnurnar á næturhimni.

Á heiðskírri nóttu getur mannsaugað greint mörg þúsund stjörnur á næturhimninum, stjörnur í Vetrarbrautinni. En vegna ljósmengunar sér fólk sífellt færri stjörnur á himni.

Sky News segir að þetta sé niðurstaða nýrrar rannsóknar á vegum Globe at Night en hún var birt í vísindaritinu Science.

Fram kemur að barn sem fæðist í dag á stað þar sem 250 stjörnur eru sjáanlegar á himni, muni aðeins geta séð um 100 stjörnur þegar það verður 18 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 5 dögum

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram