fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

Dapurleg niðurstaða – Mikil fjölgun dauðsfalla

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 12. nóvember 2022 20:00

Það er betra að fara varlega í áfengisneyslu. MYND/ERNIR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á meðan á heimsfaraldur kórónuveirunnar var í hámarki fjölgaði dauðsföllum af völdum áfengisneyslu mjög mikið í Bandaríkjunum.

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá var sorglegt met í þessum efnum sett 2020. Þá fjölgaði dauðsföllum, sem tengjast áfengisneyslu beint, um 26%. Samtals létust um 52.000 Bandaríkjamenn af völdum áfengisneyslu það árið en 2019 voru andlátin 39.000.

The Guardian skýrir frá þessu og segir að þetta komi fram í nýrri skýrslu frá bandarísku smitsjúkdómastofnuninni CDC.

Haft er eftir Marissa Esser, sem stýrir áfengisvarnardeild CDC, að oft sé litið fram hjá dauðsföllum af völdum áfengisneyslu. „Áfengi er oft vanmetið sem lýðheilsuvandamál,“ sagði hún.

Áfengisneysla veldur meðal annars skorpulifur, áfengiseitrun og fráhvarfseinkennum.

Það eru rúmlega tvöfalt meiri líkur á að karlar látist af völdum áfengisneyslu en konur. Flestir þeirra sem létust af völdum áfengisneyslu á árinu 2020 voru á aldrinum 55 til 64 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 2 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 5 dögum

Börn Walmart-jólasveins voru pyntuð og geymd í hundabúrum – Skilaboð milli ættingja eftir að lík þeirra fundust vekja óhug

Börn Walmart-jólasveins voru pyntuð og geymd í hundabúrum – Skilaboð milli ættingja eftir að lík þeirra fundust vekja óhug
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“