fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Pressan

Lagði hald á 32 tonn af maríúana

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 20:00

Lögreglumaður með smá brot af efnunum. Mynd:Guardia Civil

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska lögreglan nýlega hald á 32 tonn af maríúana. Verðmæti efnanna er að minnsta kosti 64 milljónir evra. Segir lögreglan að aldrei áður hafi svo mikið magn af kannabisefnum fundist í einu, hvorki á Spáni né annars staðar í heiminum.

Búið var að pakka efnunum í stórar einingar.

Sky News segir að lögreglan hafi fundið efnin þegar hún gerði húsleit á mörgum stöðum víða um landið. Níu karlar og ellefu konur voru handtekin vegna málsins. Fólkið er á aldrinum 20 til 59 ára.

Svona leit þetta út. Mynd:Guardia Civil

 

 

 

 

 

Í tilkynningu frá lögreglunni segir að 1,1 milljón plantna hafi þurft til að ræka þetta magn.

Lögreglan segir að efnin hafi verið þurrkuð á Spáni, pakkað og send á spænska markaðinn og til Sviss, Hollands, Þýskalands og Belgíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þessar matvörur hraða þyngdartapi og þessar vinna gegn því

Þessar matvörur hraða þyngdartapi og þessar vinna gegn því
Pressan
Í gær

Konur eru hamingjusamari án karla og barna – „Ef þú ert kona, slepptu því að giftast“

Konur eru hamingjusamari án karla og barna – „Ef þú ert kona, slepptu því að giftast“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fannst sundurhlutaður í kjallara – Unnustan og móðirin hafa játað morðið

Fannst sundurhlutaður í kjallara – Unnustan og móðirin hafa játað morðið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gafst upp á hrotum kærastans og skaut hann

Gafst upp á hrotum kærastans og skaut hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þekktur vísindamaður hengdur fyrir njósnir

Þekktur vísindamaður hengdur fyrir njósnir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Blaðið hefur sýningar í september – „Tilbúin að hrista upp í öllu“

Blaðið hefur sýningar í september – „Tilbúin að hrista upp í öllu“