fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Óþekkt lífvera sást á hafsbotni

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 2. október 2022 20:00

Hvað er þetta? Mynd:NOAA Ocean Exploration

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hún líkist einna helst aflöguðum gúmmíbolta en enginn veit hvað þetta er, nema hvað þetta er lífvera. Vísindamenn uppgötvuðu nýlega nokkrar lífverur af þessu tagi á hafsbotni við strönd eyjunnar St. Croix í Karíbahafi.

ScienceAlert skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn hafi verið að fylgjast með beinni útsendingu af hafsbotni þegar þeir ráku upp stór augu því þeir vissu ekki hvað þeir sáu og vita ekki enn.

„Ég get sagt að þetta eru ekki steinar. En meira get ég ekki sagt,“ sagði einn vísindamannanna að sögn ScienceAlert.

Lífverurnar fundust á 400 til 600 metra dýpi.

Margar hugmyndir hafa verið settar fram um hvernig lífverur þetta geti verið. Til dæmis kóraldýr eða svampdýr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Í gær

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?