fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Pressan

Sviptingar á dönskum fjölmiðlamarkaði – Hætta útgáfu B.T. í pappírsformi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 18:00

B.T. er einn stærsti fjölmiðill Danmerkur. Skjáskot/Facebook/B.T.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá og með áramótum verður útgáfu danska dagblaðsins B.T. hætt í pappírsformi og verður miðillinn alfarið stafrænn, það er að segja vefmiðill.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Berlingske Media sem gefur B.T. út.

Vegna þessara breytinga verður ritstjórnum blaðsins í Árósum, Álaborg og Óðinsvéum lokað. Í heildina verða 20 stöður lagðar niður. Þessar stöður eru á fyrrnefndum ritstjórnum, í auglýsingadeild og bakvinnslu. Ritstjórum og fréttastjórum verður fækkað.

Í fréttatilkynningunni er haft eftir Pernille Holbøll, aðalritstjóra B.T. að miðillinn hafi vaxið hratt á netinu síðustu fjögur ár og sé nú orðinn stærsti danski netmiðillinn. Á sama tíma hafi sala á blaðinu í pappírsformi dregist saman og muni fljótlega ekki bera sig fjárhagslega. Af þeim sökum verði kröftunum nú beint að netinu, þar séu flestir lesendur miðilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“
Pressan
Fyrir 4 dögum

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra
Pressan
Fyrir 1 viku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 1 viku

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 1 viku

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 1 viku

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa