fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Pressan

Sviptingar á dönskum fjölmiðlamarkaði – Hætta útgáfu B.T. í pappírsformi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 18:00

B.T. er einn stærsti fjölmiðill Danmerkur. Skjáskot/Facebook/B.T.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá og með áramótum verður útgáfu danska dagblaðsins B.T. hætt í pappírsformi og verður miðillinn alfarið stafrænn, það er að segja vefmiðill.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Berlingske Media sem gefur B.T. út.

Vegna þessara breytinga verður ritstjórnum blaðsins í Árósum, Álaborg og Óðinsvéum lokað. Í heildina verða 20 stöður lagðar niður. Þessar stöður eru á fyrrnefndum ritstjórnum, í auglýsingadeild og bakvinnslu. Ritstjórum og fréttastjórum verður fækkað.

Í fréttatilkynningunni er haft eftir Pernille Holbøll, aðalritstjóra B.T. að miðillinn hafi vaxið hratt á netinu síðustu fjögur ár og sé nú orðinn stærsti danski netmiðillinn. Á sama tíma hafi sala á blaðinu í pappírsformi dregist saman og muni fljótlega ekki bera sig fjárhagslega. Af þeim sökum verði kröftunum nú beint að netinu, þar séu flestir lesendur miðilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
Pressan
Fyrir 3 dögum

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leggja til stjórnarskrárbreytingu svo hægt sé að svipta glæpamenn ríkisborgararétti

Leggja til stjórnarskrárbreytingu svo hægt sé að svipta glæpamenn ríkisborgararétti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegir hlutir gerðust eftir að gamli maðurinn brotnaði niður í viðtali – Sjáðu myndbandið

Ótrúlegir hlutir gerðust eftir að gamli maðurinn brotnaði niður í viðtali – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 5 dögum

3 ára drengur lifði af í tvo daga einn í óbyggðum – Hvar fannst hann og skipti einhver um föt á honum?

3 ára drengur lifði af í tvo daga einn í óbyggðum – Hvar fannst hann og skipti einhver um föt á honum?
Pressan
Fyrir 6 dögum

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sökudólgurinn fannst áfengisdauður inni á klósetti

Sökudólgurinn fannst áfengisdauður inni á klósetti