fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Kínverjar auka útgjöld til hersins mikið

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 13. mars 2022 18:30

Kínverski herinn fær nú heimild til „sérstaka hernaðaraðgerða“.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á næsta fjárlagaári munu Kínverjar auka útgjöld til varnarmála um 7,1% eða sem svarar til um 2.100 milljarða íslenskra króna. Aukningin á milli ára hefur ekki verið meiri síðan 2019. Kínverjar segja að útgjaldaaukningin tengist stríðinu í Úkraínu ekki og að fjárlagaáætlunin hafi verið gerð löngu áður en Rússar réðust inn í Úkraínu.

Kínverskir fjölmiðlar segja ekkert sé óeðlilegt við þessa aukningu og benda á að áður en heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á hafi útgjöldin að jafnaði aukist um 7% á ári.

Global Times, sem lýtur stjórn kommúnistaflokksins, segir að útgjöld til varnarmála séu 1,2% af vergri þjóðarframleiðslu á sama tíma og þau eru 2,4% að meðaltali á heimsvísu samkvæmt úttekt Stockholm International Peace Research Institute.

Útgjöld Bandaríkjanna til varnarmála nema 3,7% af vergri þjóðarframleiðslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ók svo hratt að ratsjá lögreglunnar gat ekki mælt hraðann

Ók svo hratt að ratsjá lögreglunnar gat ekki mælt hraðann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum