fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
Pressan

Bandarísk sendinefnd fór til Taívan til að róa eyjaskeggja

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 4. mars 2022 18:00

Taívanskar F-16 vélar. Mynd: EPA-EFE/RITCHIE B. TONGO

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverjar hafa brugðist ókvæða við heimsókn stórrar bandarískrar sendinefndar til Taívan nýlega. Í nefndinni voru varnarmála- og öryggissérfræðingar. Með heimsókninni vildu Bandaríkin fullvissa eyjaskeggja um að þau muni standa við skuldbindingar sínar um að verja Taívan fyrir árás Kínverja.

Mike Pompeo, sem var utanríkisráðherra í forsetatíð Donald Trump, var einnig staddur á Taívan þegar sendinefndin kom þangað. Hann var í einkaerindum en fundaði samt sem áður með Tsai IngWen, forseta, og varnarmálaráðherra landsins eins og hin opinbera sendinefnd gerði einnig.

Bandaríkjamenn hafa ekki dregið dul á að heimsóknin tengist stríðinu í Úkraínu. Vangaveltur hafa verið uppi um að Kínverjar myndu ráðast á Taívan í skjóli stríðsins í Úkraínu. Með heimsókninni sendu Bandaríkin Kínverjum þau skýru skilaboð að þeir hafi ekki gleymt Taívan og muni koma landinu til hjálpar ef Kínverjar ráðast á það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump ætlaði að henda forhertum glæpamönnum úr landi – Nú beinir hann sjónum sínum annað

Trump ætlaði að henda forhertum glæpamönnum úr landi – Nú beinir hann sjónum sínum annað
Pressan
Fyrir 2 dögum

Eltihrellir í tveggja ára fangelsi – Hringdi 37.000 sinnum í vinnufélaga sinn

Eltihrellir í tveggja ára fangelsi – Hringdi 37.000 sinnum í vinnufélaga sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Útfararstjóri geymdi barnslík í stofunni heima hjá sér

Útfararstjóri geymdi barnslík í stofunni heima hjá sér
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu leynilega norðurkóreska herstöð

Fundu leynilega norðurkóreska herstöð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afmyndaður eftir fólskulega árás í Þýskalandi – Skipti sér af þegar tveir karlar áreittu konu

Afmyndaður eftir fólskulega árás í Þýskalandi – Skipti sér af þegar tveir karlar áreittu konu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Melania Trump leiðir átak í kennslu gervigreindar

Melania Trump leiðir átak í kennslu gervigreindar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Banvænt holdétandi sníkjudýr fannst í fyrsta sinn í manneskju í Bandaríkjunum

Banvænt holdétandi sníkjudýr fannst í fyrsta sinn í manneskju í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bók Virginia Giuffre kemur út eftir andlát hennar – Endaði í faðmi sem hún taldi að myndi verða vendipunktur í lífi hennar

Bók Virginia Giuffre kemur út eftir andlát hennar – Endaði í faðmi sem hún taldi að myndi verða vendipunktur í lífi hennar