fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Pressan

Japanskur milljarðamæringur leitar að samferðafólki í tunglferð

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 5. mars 2021 22:31

Fjarhlið tunglsins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japanski milljarðamæringurinn Yusaku Maezawa leitar nú að átta manns til að fara með honum í ferð í kringum tunglið með geimflaug frá SpaceX. Hann keypti öll sætin í ferðinni sem verður farin 2023 í fyrsta lagi. Gengið var frá kaupunum 2018 og þá sagði Maezawa að hann hefði í hyggju að bjóða sex til átta listamönnum að koma með sér.

Á miðvikudaginn birti hann myndband á Twitter þar sem hann sagði: „Ég er að bjóða ykkur með mér í þessa ferð. Átta manns, alls staðar að úr heiminum. Ég keypti öll sætin svo þetta verður einkaferð.“

Maezawa, sem er 45 ára, sagði að upphafleg hugmynd hans um að bjóða listamönnum með í ferðina hafi „þróast“ því hann hafi komist að þeirri niðurstöðu að allir, sem eru að gera eitthvað skapandi, geti kallast listamenn.  

10 til 12 manns fara í ferðina en miðað er við að geimfarið fari hring um tunglið áður en það snýr til jarðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca