fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Japanskur milljarðamæringur leitar að samferðafólki í tunglferð

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 5. mars 2021 22:31

Fjarhlið tunglsins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japanski milljarðamæringurinn Yusaku Maezawa leitar nú að átta manns til að fara með honum í ferð í kringum tunglið með geimflaug frá SpaceX. Hann keypti öll sætin í ferðinni sem verður farin 2023 í fyrsta lagi. Gengið var frá kaupunum 2018 og þá sagði Maezawa að hann hefði í hyggju að bjóða sex til átta listamönnum að koma með sér.

Á miðvikudaginn birti hann myndband á Twitter þar sem hann sagði: „Ég er að bjóða ykkur með mér í þessa ferð. Átta manns, alls staðar að úr heiminum. Ég keypti öll sætin svo þetta verður einkaferð.“

Maezawa, sem er 45 ára, sagði að upphafleg hugmynd hans um að bjóða listamönnum með í ferðina hafi „þróast“ því hann hafi komist að þeirri niðurstöðu að allir, sem eru að gera eitthvað skapandi, geti kallast listamenn.  

10 til 12 manns fara í ferðina en miðað er við að geimfarið fari hring um tunglið áður en það snýr til jarðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þýskir ferðamenn þreyttir á Mallorca – „Of dýrt“

Þýskir ferðamenn þreyttir á Mallorca – „Of dýrt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Karlmaður glímir við gríðarlega sjaldgæft ofnæmi – Er með ofnæmi fyrir eigin fullnægingum

Karlmaður glímir við gríðarlega sjaldgæft ofnæmi – Er með ofnæmi fyrir eigin fullnægingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Æðstiklerkurinn rýfur þögnina – Lýsir yfir sigri gegn Ísrael og sakar Trump um að ýkja árangur árása Bandríkjanna

Æðstiklerkurinn rýfur þögnina – Lýsir yfir sigri gegn Ísrael og sakar Trump um að ýkja árangur árása Bandríkjanna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hefur heimsótt allar höfuðborgir Evrópu – Segir að þessar þrjár séu stórlega ofmetnar

Hefur heimsótt allar höfuðborgir Evrópu – Segir að þessar þrjár séu stórlega ofmetnar