fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Pressan

Skotinn til bana í Huddinge

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 29. nóvember 2021 05:12

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

45 ára karlmaður var skotinn til bana í Huddinge, sem er sunnan við Stokkhólm, um klukkan 22.30 í gærkvöldi.

Lögreglunni bárust tilkynningar um skothvelli og fundu lögreglumenn mann sem hafði verið skotinn til bana. Fjölmennt lögreglulið hefur verið við störf í Huddinge í alla nótt og hefur morðingjans eða morðingjanna verið leitað úr lofti og á jörðu niðri. Lögreglumenn hafa gengið hús úr húsi og rætt við íbúa.

Morðið var framið í miðju íbúðahverfi þar sem eru einnig skólar og íþróttahús. Aftonbladet skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
Pressan
Í gær

Hann játaði að hafa sundurlimað lík eiginkonu sinnar – Mun Google-leit sanna að hann myrti hana?

Hann játaði að hafa sundurlimað lík eiginkonu sinnar – Mun Google-leit sanna að hann myrti hana?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leggja til stjórnarskrárbreytingu svo hægt sé að svipta glæpamenn ríkisborgararétti

Leggja til stjórnarskrárbreytingu svo hægt sé að svipta glæpamenn ríkisborgararétti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvatti dóttur sína margoft til að láta lóga hundinum – Hefði betur farið að ráðum hennar

Hvatti dóttur sína margoft til að láta lóga hundinum – Hefði betur farið að ráðum hennar