fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Pressan

Dánarorsök Gabby Petito liggur fyrir

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 13. október 2021 07:15

Gabby og Brian. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 19. september síðastliðinn fannst Gabby Petito látin í þjóðgarði í Wyoming í Bandaríkjunum en hennar hafði þá verið saknað í nokkrar vikur. Hún hafði verið á ferðalagi um Bandaríkin ásamt unnusta sínum, Brian Laundrie, en hann sneri einn heim til Flórída í byrjun september og vildi ekkert segja um hvar Gabby væri.

Málið þótti strax dularfullt og leit hófst að Gabby. Nokkrum dögum áður en lík hennar fannst lét Brian sig hverfa og hefur ekki fundist síðan þrátt fyrir mikla leit lögreglunnar sem telur nú helmingslíkur á að hann sé á lífi.

Á fréttamannafundi í gær staðfesti Brent Blue, réttarmeinafræðingur, dánarorsök Gabby og sagði hana vera kyrkingu. CNN skýrir frá þessu. Hann sagði að hún hefði látist þremur til fjórum vikum áður en lík hennar fannst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg þróun – Núna er Bandaríkjamönnum nokkuð sama um Trump og Epstein

Ótrúleg þróun – Núna er Bandaríkjamönnum nokkuð sama um Trump og Epstein
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tvær af heitustu MAGA-liðunum deila harkalega – „Þú segist vera kristin en eyðileggur hjónabandið þitt eins og hóra“

Tvær af heitustu MAGA-liðunum deila harkalega – „Þú segist vera kristin en eyðileggur hjónabandið þitt eins og hóra“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Farþegi sýndi flugdólgi hvar Davíð keypti ölið – Ölvaður með kynþáttafordóma og árásargjarna hegðun

Farþegi sýndi flugdólgi hvar Davíð keypti ölið – Ölvaður með kynþáttafordóma og árásargjarna hegðun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögreglan beið í þrjá áratugi – Í síðustu viku gerðist það loksins

Lögreglan beið í þrjá áratugi – Í síðustu viku gerðist það loksins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Réttarhöld hafin yfir manni sem sviðsetti eigið andlát – Átti sér skuggalega fortíð

Réttarhöld hafin yfir manni sem sviðsetti eigið andlát – Átti sér skuggalega fortíð