fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Segja þetta vera ný einkenni kórónuveirusmits

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 07:05

Kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þótt búið sé að bólusetja fólk gegn COVID-19 þá er ekki útilokað að það smitist af veirunni. Jákvæðu fréttirnar eru að vegna bólusetningarinnar eru yfirgnæfandi líkur á að fólk finni aðeins fyrir vægum einkennum.

Þetta eru niðurstöður nýrrar breskrar rannsóknar sem byggir á gögnum frá 1,1 milljón Breta sem skráðu sjúkdómseinkenni sín í sérstakt app. Þessi gögn hafa nú verið gefin út í ZOE Covid Symptoms Study.

Niðurstaðan er að bólusett fólk, sem smitast af veirunni, finni oftast fyrir höfuðverk, nefrennsli eða hnerra ef það smitast. Rannsakendur segja að fólk eigi að fara í sýnatöku ef það finnur fyrir þessum einkennum.

„Ef þú hefur verið bólusett(ur) og byrjar að hnerra mikið án skýringa, áttu að halda þig heima og fara í sýnatöku. Þetta á sérstaklega við ef þú býrð með fólki eða vinnur með fólki sem er í sérstakri hættu á að smitast,“ segja rannsakendurnir.

Ef bólusett fólk smitast af veirunn þarf það ekki að hafa miklar áhyggjur af að veikjast alvarlega eða þurfa að leggjast inn á sjúkrahús en líkurnar eru þó fyrir hendi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Rannsóknarlögreglukona dæmd fyrir að eltihrella og ofsækja – Laug barnaníði upp á fyrrverandi

Rannsóknarlögreglukona dæmd fyrir að eltihrella og ofsækja – Laug barnaníði upp á fyrrverandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rannsaka lát 19 ára stúlku á Tenerife

Rannsaka lát 19 ára stúlku á Tenerife
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning
Pressan
Fyrir 6 dögum

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði