fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Pressan

Skar fingur af viðskiptavini í sjoppu og sló afgreiðslumanninn

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 15:33

Mynd úr safni. Mynd: EPA-EFE/Henning Bagger DENMARK OUT

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðdegis á mánudaginn átti ótrúlegur atburður sér stað í sjoppu á Frederikssundsvej í Kaupmannahöfn. 27 ára karlmaður skar þá framan af fingri á viðskiptavini og kýldi afgreiðslumanninn í andlitið.

Árásarmaðurinn var handtekinn seint á mánudagskvöldið. Ekstra Bladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að maðurinn hafi skorið framan af þumalfingri vinstri handar viðskiptavinarins og kýlt afgreiðslumanninn í andlitið.

Ekki liggur fyrir hvort árásarmaðurinn þekkti fórnarlömbin og ekki liggur heldur fyrir hvað gekk á áður en til ofbeldis kom.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 1 viku

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali