fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

Nú verður framhjáhald enn auðveldara

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. júní 2021 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Með nýjung sem stefnumótaforritið Tinder hefur kynnt til sögunnar verður fólki gert enn auðveldara fyrir við að halda framhjá maka sínum.

Tinder hefur sett upp möguleika sem gerir fólki mögulegt að leynast augum annarra. TV2 skýrir frá þessu.

Fram kemur að þetta þýði að fólk getur nú leynt eigin prófíl fyrir fólki að eigin vali. Þetta er hægt að gera með að veita appinu aðgang að nafnalista yfir þá sem notandinn þekkir og síðan velja hverjir þeirra mega ekki sjá prófílinn.

Þetta hljómar eflaust sem góður kostur í eyrum margra en Frode Thuen, sálfræðingur, segir að þessi nýi möguleiki geti gert það að verkum að erfiðara verði fyrir fólk að stofna til sambanda ef það heldur áfram að nota Tinder og feli sig þar fyrir hinum aðilanum í sambandinu og fólkinu sem viðkomandi umgangast. Hann segist því hafa áhyggjur af hvernig þessi nýi möguleiki muni virka og hvort hann geti breytt þeim mörkum sem flestir gera sér um framhjáhald og skilning þess á framhjáhaldi. Þess utan varar hann fólk við að nota Tinder því hann telur að það geti eyðilagt sjálfsmat fólks ef það er ekki mjög fallegt og aðlaðandi. Það geti valdið miklu mótlæti og vonbrigðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju