fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Pressan

Fundu eitt tonn af kókaíni í bananamauki

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. desember 2020 18:33

Hluti af fíkniefnunum. Mynd:Breska tollgæslan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breskir tollverðir fundu rúmlega eitt tonn af kókaíni í bananamauksfarmi sem kom með skipi frá Kólumbíu. Fíkniefnin fundust við hefðbundna leit í flutningaskipi þann 12. nóvember síðastliðinn.

The Independent skýrir frá þessu. Fram kemur að skipið hafi lagst að bryggju í London Gateway Port nærri ármynni Thames. Skipið átti síðan að sigla áfram til Hollands.

Í heildina var um 1.060 kíló af kókaíni að ræða en tveimur mánuðum áður fundu tollverðir 1.155 kíló af kókaíni í gámi sem var annars fullur af pappír.

Bretland var ekki áfangastaður fíkniefnanna en líklegt má telja að hluti af þeim hefði endað á breskum markaði að mati breskra yfirvalda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“