fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Prestur handtekinn – Tók upp klámmynd í kirkjunni

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 12. október 2020 17:30

Travis og konurnar tvær. Mynd:St. Tammany Parish Sheriff's office

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kaþólskum kirkjum hefur altarið mjög sérstaka stöðu, það er einn heilagast staðurinn í kirkjunni. En það virðist ekki vera mjög heilagt í augum Travis Clark, sem er, eða öllu heldur var, prestur kaþólska safnaðarins Saint Peter and Paul í Pearl River í Louisiana í Bandaríkjunum.

Hann var handtekinn þann 30. september fyrir ósiðsamlega hegðun að sögn lögreglunnar í Pearl River. Skömmu fyrir handtökuna undraði vegfarandi einn sig á því að ljósin væru kveikt í kirkjunni svona seint að kvöldi þar sem enginn var vanur að vera þar á kvöldin.

Vegfarandinn kíkti því inn um glugga og sá þá að verið var að stunda kynlíf á altarinu. Nola.com skýrir frá þessu. Vegfarandinn tók símann sinn upp og tók upp kynlíf tveggja kvenna, sem fór fram á altarinu. Nola.com segir að búið sé að opinbera nokkur málsskjöl. Þar komi meðal annars fram að konurnar tvær hafi stundað kynlíf með prestinum, Travis Clark, sem hafi verið nær nakinn í kirkjunni.

Við hliðina á altarinu var búið að koma fyrir þrífæti með síma til að taka allt upp. Á altarinu lágu síðan ýmis kynlífsleikföng.

Vegfarandinn hringdi í lögregluna sem handtók Clark og konurnar.

Clark hafði þjónað söfnuðinum síðan á síðasta ári. Hann var sviptur embætti daginn eftir handtökuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kona grunuð um að hafa myrt 7 ára dreng með eitruðum páskaeggjum

Kona grunuð um að hafa myrt 7 ára dreng með eitruðum páskaeggjum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol