fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Pressan

Metviðskiptajöfnuður í Danmörku – 3.700 milljarðar

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 08:01

Krónurnar streymdu yfir Eyrarsund.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er góður gangur í dönsku efnahagslífi þessi misserin. Viðskiptajöfnuðurinn gagnvart útlöndum er jákvæður og það í meira lagi. Frá nóvember 2018 til nóvember 2019 var hann 203 milljarðar danskra króna en það svarar til um 3.700 milljarða íslenskra króna. Talið er að þegar síðasta ár verður gert upp verði viðskiptajöfnuðurinn jákvæður um 210 milljarða danskra króna en það svarar til um 3.850 milljóna íslenskra króna. Þetta svarar til 8,9% af vergri þjóðarframleiðslu.

Jótlandspósturinn skýrir frá þessu. Haft er eftir Tore Stramer, aðalhagfræðingi samtaka atvinnulífsins, að danskt efnahagslíf standi vel og sé mjög heilbrigt og í góðu jafnvægi núna. Niðurstaðan er athyglisverði í ljósi þess að samdráttur hefur orðið í nokkrum af stærstu viðskiptalöndum Dana á síðustu mánuðum, til dæmis Þýskalandi, Svíþjóð og Bretlandi.

Á móti kemur að verð á útfluttum vörum og þjónustum hefur hækkað hraðar en verð á innfluttum vörum og þjónustu. Auk þess hefur innflutningur dregist saman á undanförnum mánuðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir fann hrollvekjandi bréf á eldhúsborðinu – Daginn eftir fannst dóttir hennar myrt

Móðir fann hrollvekjandi bréf á eldhúsborðinu – Daginn eftir fannst dóttir hennar myrt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Notuðu AirTag til að elta fórnarlömbin: „Versta martröð hverrar fjölskyldu“

Notuðu AirTag til að elta fórnarlömbin: „Versta martröð hverrar fjölskyldu“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Trump lét bólusetja sig aftur gegn COVID

Trump lét bólusetja sig aftur gegn COVID
Pressan
Fyrir 6 dögum

Harmleikur þegar 500 þúsund býflugur drápust á einu bretti

Harmleikur þegar 500 þúsund býflugur drápust á einu bretti