fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Pressan

Ung stúlka lést þegar hleðslusnúra farsíma hennar snerti rúmið hennar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 22:30

Tæpar fimm mínútur að fullhlaða síma, það er ekki slæmt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

17 ára stúlka lést þann 1. nóvember síðastliðinn þegar hún var að spila tölvuleik í snjallsímanum heima hjá sér í Chaiyaphum í Taílandi. Hleðslusnúra símans, sem var tengd við hann, snerti skyndilega málmfæturnar á rúmi hennar. Það orskaði mikinn rafstraum sem varð stúlkunni að bana.

Hleðslutækið var í gamalli innstungu sem var búið að lagfæra með límbandi. Þegar móðir stúlkunnar kom heim lá stúlkan enn í herberginu. Móðirin sagðist hafa talið að hún svæfi og hafi því gengið að henni til að vekja  hana. Þegar hún snerti hana fékk hún smávegis rafstraum. Hún flýtti sér því að loka fyrir rafmagnið í herberginu en það var um seinan. Stúlkan var látin.

Talsmaður lögreglunnar segir að hugsanlega hafi gamla innstungan valdið dauða stúlkunnar. Hún hafi fengið mikinn straum þegar hún snerti málmramma rúmsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja sig hafa leyst ráðgátuna um hina dularfullu blóðsugu „chupacabra“

Telja sig hafa leyst ráðgátuna um hina dularfullu blóðsugu „chupacabra“
Pressan
Fyrir 2 dögum

14 ára drengur varð fyrir járnbrautalest á Englandi

14 ára drengur varð fyrir járnbrautalest á Englandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump móðgar enn eina blaðakonuna – „Ljót, bæði að innan og utan“

Trump móðgar enn eina blaðakonuna – „Ljót, bæði að innan og utan“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Stúlka gerði hið óhugsanlega eftir að móðir hennar tók af henni símann

Stúlka gerði hið óhugsanlega eftir að móðir hennar tók af henni símann
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina