fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Eystri Rangá efsta áin

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 2. október 2019 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var allt í lagi í Eystri Rangá. Við fengum nokkra laxa og það er lax víða í henni,“ sagði veiðimaður sem var að koma úr ánni. Eystri Rangá hefur gefið langflesta laxana í sumar eða næstum því 3000 laxa. Síðan kemur Miðfjarðará en lokatölur voru að koma úr henni og hún endaði í 1606 löxum.

Ytri Rangá er að detta í 1600 laxa og veiðimaður sem var að koma úr henni veiddi 12 laxa og þeir voru allir vellegnir. Síðan Selá í Vopnafirði og þar er veiði lokið en hún endaði í 1484 löxum. Svo kemur Þverá í Borgarfirði með 1132 laxa og þar er verið að veiða ennþá.

Mynd. Lax kominn á land í Þverá í Borgarfirði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Betri en bæði Lampard og Gerrard – ,,Númer eitt fyrir mér“

Betri en bæði Lampard og Gerrard – ,,Númer eitt fyrir mér“
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“