Konan er 32 ára og fannst hún á lífi hjá ættingjum sínum í öðru ríki og er ekki í hættu að sögn lögreglunnar. Hún bjó í hverfinu með 49 ára unnusta sínum. Hún var á flótta undan honum þegar hún hringdi dyrabjöllunum en hann hafði beitt hana ofbeldi.
Unnustinn fannst látinn að sögn lögreglunnar en hann hafði tekið eigið líf og skilið eftir kveðjubréf.