fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Banvæn afbrýðisemi

Kolbeinn Þorsteinsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 26. júlí, 2003, upphófst rifrildi franska tónlistarmannsins Bertrands Cantat og kærustu hans, Marie Trintignant, á hótelherbergi í Vilníus, höfuðborg Litháen. Rifrildið snerist um meinta ótryggð Marie. Bertrand, sem á sínum tíma var stórt nafn í heimi franskrar tónlistar, réðst með hnúum og hnefum á Marie og lét hana síðan liggja meðvitundarlausa í rúminu. Hún andaðist nokkrum dögum síðar vegna bólgu í heila. Bertrand fékk átta ára dóm árið 2004 og síðan reynslulausn í október 2007.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Sólveig Anna um „verstu sortina“ af kapítalista: „Maðurinn sem SA ganga nú fram fyrir skjöldu til að verja“

Sólveig Anna um „verstu sortina“ af kapítalista: „Maðurinn sem SA ganga nú fram fyrir skjöldu til að verja“
433
Fyrir 2 klukkutímum

Mkhitaryan mun ekki ferðast með Arsenal vegna ótta um öryggi hans

Mkhitaryan mun ekki ferðast með Arsenal vegna ótta um öryggi hans
Kynning
Fyrir 3 klukkutímum

MD Vélar: Opnar dyrnar fyrir nýjan markað

MD Vélar: Opnar dyrnar fyrir nýjan markað
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn
Fyrir 4 klukkutímum

Veiðistaðakynning á Þjórsá

Veiðistaðakynning á Þjórsá
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Ragnar um Sjálfstæðisflokkinn: „Ekki beinlínis verið heppinn í sínum ,,kvennamálum” í seinni tíð, er það?“

Ragnar um Sjálfstæðisflokkinn: „Ekki beinlínis verið heppinn í sínum ,,kvennamálum” í seinni tíð, er það?“